You are currently viewing Nýr línulaser í LINO línuna – L6

Nýr línulaser í LINO línuna – L6

Eftir umtalsverða bið eru nýjustu laserarnir frá Leica-geosystems L6R og L6G eru loksins komnir. L6 línan er lína 3ja ása 360° línulasera sem eiga sér enga líka. Skyru og björtu laserarnir sem við eigum að venjasr eru nú komnir í þennan nýja skemmtilega búning þar sem þeir einni láréttri línu og 2 lóðréttum sem skerast í 90°.

Í fætinum er svo að finna fínstilli, sem gerir tækið mun notendavænna en áður hefur þekkst í svipuðum tækjum.
L6G