You are currently viewing Verk og Vit 2020 – Aflýst

Verk og Vit 2020 – Aflýst

Þá er orðið ljóst að ekkert verður af Verk og Vit fyrir árið 2020. Það er mikil sind, en öryggið er framar öllu, og við hlökkum til að sjá ykkur öll að ári. En það er að sjálfögðu velkomið að kíkja í heimsókn til okkar. Við eigum bæði grímur og spritt.

Gerum þetta saman!

Einnig viljum við benda á að Leica-Geosystems vörur eru til sýnis bæði í fagmannaverslun Húsasmiðjunar í Kjalarvogi og í Húsasmiðjunni á Selfossi