You are currently viewing Verk & Vit 2018

Verk & Vit 2018

Verk & Vit – 2018

Það var frábært að fá að tækifæri til þess að taka þátt í Verk og vit 2018. Við erum í skýjunum með móttökurnar.

Það er greinilega mikill áhugi á vörunum sem við bjóðum upp á og við munum fylgja því eftir með góðri og persónulegri þjónustu.

Stefnum á að vera sýnilegir

Í framhaldi af Verk og Vit stefnir Nákvæmlega á að gera vörur Leica-geosystems sýnilegri og aðgengilegri meðal annars með því að koma þessum öflugu vörum í hendur söluaðila sem sett geta upp varanleg sýningarsvæði fyrir vörur Leica-geosystems.