Leica DISTO™ X4
68.200 kr. m/vsk
ISO 16331-1 vottað svið |
0,2 – 60 m |
Nákvæmni við bestu aðstæður |
± 1,5 mm |
Mælieiningar |
metrar, fet, tommur |
Power Range Technology |
Já |
Baklýstur skjár |
Já |
Frítt Sketch App |
Já |
Bluetooth® staðall |
Bluetooth Smart V4.0 |
Mælingar á hverja rafhlöðu |
allt að 5000 |
Rafhlöður |
Type AAA, 2 x1.5v |
IP-Staðall |
IP65 – ryk og bunuheldur |
Stærð (HxBxL) |
120 x 37 x 23 mm |
Þyngd með rafhlöðum |
92g |
Only 1 left in stock
Description
Leica DISTO™ X4 er fjarlægðamælir fyrir krefjandi umhverfi, sem jafnframt bíður upp á þróaðari mælilausnir þegar hann er paraður við DST360 Fótinn. Hann er með drægni frá 5 cm upp í 150 metra.
Hann er um markt líkur X3 fjarlægðamælinum nema að hann er með digital myndavél með stækkun sem gerir auðvelt að miða honum á réttan punkt þó sá punktur sé svo langt frá að notandin sjái ekki lengur laser puntinn.
DISTO™ X4 er með „Smart room“ eiginleika, sé hann paraður við DISTO™ Plan appið. Hann getur mælt milli 2ja fjarlægra punkta með DST 360 fætinum.
DISTO™ X4 uppfyllir IP 65 staðal og er því rykheldur og þolir beinar vatnsbunur. Hann uppfyllir mælistaðall ISO 16331-1DISTO X3 stenst einnig 2ja metra fallprófanir og kemur með 3ja ára framleiðsluábyrgð.
Hann notast við 2 AA rahlöður sem endast að jafnaði 8 tíma í notkun.