Leica LINO L6Rs-1
68.200 kr. m/vsk
Lágréttur geisli | 360° |
Lóðréttur geisli | 2 x 360° |
Krossar | Upp, Niður, Hægri, Vinstri, Fram, Aftur |
Drægni / þvermál* | 25 m / 50 m |
Drægni / þvermál* með RGR 200 móttakara | 70 m / 140 m |
Nákvæmni stillinga | ± 0,2 mm/m |
Nákvæmni geislaása | ± 3,0 mm/m |
Nákvæmni krossa | ± 0,2 mm/m |
Svið sjálfvirkrar jöfnunar | ± 4° |
Hraði sjálfvirkrar jöfnunar | < 3 Sek. |
Fínstillling | ± 10° um lóðréttan ás |
Viðvörun ef tæki hallar of mikið | Já – blikkar á 5 sek. Fresti |
Sjálf Jöfnun | Pendúll (læsanlegur) |
Laser | 635 nm / flokkur 2 (samkv. IEC 60825-1) |
Ryk og vatnsvörn | IP54 (Ryk og skvettur) |
Rafhlöður | 3xAAA Alkaline rafhlöður |
Styrkstillingar geisla | 100%, 75%, 50% |
Notkunartími með Alkaline rafhlöðum | Allt at 25 tímar (3 geislar á 50% styrk) |
Mál | 124 x 107 x 154 mm |
Þyngd | 781 g |
Notkunar hitasvið | -10 til +50° C |
Geymslu hitasvið | -25 til +70° C |
Þykkt línu í 5 metra fjarlægð | < 2 mm |
Gengjur fyrir þrífót | ¼ “ (⅝ “ með millistikki) |
Púls fyrir móttakara | Já |
*Fer eftir birtuskilyrðum
Only 1 left in stock
Description
- Einn láréttur og tveir lóðréttir 360° geislar.
- Sést betur en hefðbundnir laserar vegna sterkra laser díóða.
- Sjálf stilltir ásar
- Snýst um lóðréttan kross þökk sé fínstillanlegum fætinum
- Stillanlegur styrkur geisla
- Drægni allt að 25 metrar með berum augum
- 3xAAA rafhlöður sem endast allt að 25 klst í notkun
Auðveldur í uppsetningu. hægt er að fínstilla lóðréttu ásana eftir að búið er að setja hann upp á réttum lóðpunkti.
Fínstillingin sem byggð er inn í fótinn snýst ± 10° um lóðpunkt.
Laserin réttir sig af upp að ±4° en gefur frá sér viðvörun ef farið er yfir þau mörk.
Allir Leica LINO laserar eru ryk og skvettuþolnir. Það gerir hann tilvalinn fyrir vinnusvæði.
LINO L6Rs-1 kemur í mjúkri tösku, með 3xAAA Alkaline rafhlöðum og Rauðu Target spjaldi.