Leica Rugby 680 hæðarlaser með harðri tösku, Li-Ion rafhlöðu og RE160 móttakara.

370.000 kr. m/vsk

Rugby 680
Virkni Sjálf jafnandi láréttur & stillanlegur halli á tveim ásum
Laser flokkur Flokkur 1
Laser típa 625nm (rauður)
Nákvæmni ± 1,5mm á 30m
Sjálfjöfnunar geta ± 5°
Hallageta ± 8% DG
Smart halli (leitar uppi móttakara)
Snúningur 10 rps / 600 rpm
Hlutasnúningur
Lóðpunktur
Svefn stilling
Hám. drægni (Ø) – RE120 900 m
Hám. drægni (Ø) – RE120G
Hám. drægni (Ø) – RE140/160 1.100 m
Hám. drægni (Ø) – RC400 fjarstýing
Hám. drægni (Ø) – CLC Combo fjarst.
Hám. drægni (Ø) – CLC Combo
Notkunartími (Li-Ion rafhlöður) 40 tímar**
Notkunartími (Alkaline rafhlöður) 60 tímar
Hitasvið í notkun -20 til +50°C
Hitasvið í geymslu
Vatns og rykvörn (með og án rafhl.) IP67
Ábyrgð 5 ár, engin kostnaður*
*Sjá „PROTECT by Leica Geosystems General Terms & Conditions“ fyrir nánari útskýringar (á ensku).
**Miðað við 25°C, notkunartími er háður umhverfisaðstæðum.

Out of stock

SKU: 6006010 Category: Tag:

Description

Leica Rugby 680 hæðarlaser er sjálfjafnandi hæðarlaser með hálfsjálfvirkum halla. Hann bíður upp á að stilla inn halla á tveimur ásum í gráðum sem hann byrtir á skýrum skjá. Hann er tengjanlegur við RC800 Fjarstýringu, sem er með upplýsingaskjá sem segir til um stillingar hverju sinni.

Hann kemur í harðri tösku ásamt Rod Eye 160 Digital móttakara með 120mm löngum móttakaraglugga sem birtir fjarlægð lasers frá miðlínu ± 60 mm. Hann kemur líka með Li-Ion hleðslurafhlöðu og hleðslutæki. Með Rod Eye 160 móttakaranum dregur laserinn 1100 m.

Leica Rugby 680 hæðarlaser er tilvalinn til að jafna púða undir byggingar, hellulagnir, steypt plön, malbik, stíga og götur. Hægt er að stilla inn allt að 8% halla.

Pakkinn kostar 400.000 kr. m/vsk (322.580 kr. án vsk).

Smellið hér fyrir frekari upplýsingar https://leica-geosystems.com/products/lasers/rotating-lasers/leica-rugby-680