Rugby 610 með harðri tösku, Li-Ion rafhlöðu og RE160 móttakara
214.000 kr. m/vsk
Rugby 610 | |
Virkni | Sjálf jafnandi láréttur, eins takka laser |
Laser flokkur | Flokkur 1 |
Laser típa | 625nm (rauður) |
Nákvæmni | ± 2,2mm á 30m |
Sjálfjöfnunar geta | ± 5° |
Hallageta | – |
Smart halli (leitar uppi móttakara) | – |
Snúningur | 10 rps |
Hlutasnúningur | – |
Lóðpunktur | – |
Svefn stilling | – |
Hám. drægni (Ø) – RE120 | 800 m |
Hám. drægni (Ø) – RE120G | – |
Hám. drægni (Ø) – RE140/160 | 1.100 m |
Hám. drægni (Ø) – RC400 fjarstýing | – |
Hám. drægni (Ø) – CLC Combo fjarst. | – |
Hám. drægni (Ø) – CLC Combo | – |
Notkunartími (Li-Ion rafhlöður) | 40 tímar** |
Notkunartími (Alkaline rafhlöður) | 60 tímar |
Hitasvið í notkun | -10 til +50°C |
Hitasvið í geymslu | – |
Vatns og rykvörn (með og án rafhl.) | IP67 |
Ábyrgð | 3 ár, engin kostnaður* |
*Sjá „PROTECT by Leica Geosystems General Terms & Conditions“ fyrir nánari útskýringar (á ensku). | |
**Miðað við 25¨C, notkunartími er háður umhverfisaðstæum. Öll uppgefin gildi á CLH, CLA og CLI laserum eru háð hugbúnaðaruppfæslum. |
Out of stock
Description
Rugby 610 er sterkbyggður, einfaldur, eins takka, sjálfstillandi, láréttur hæðarlaser. Hann kemur í harðri tösku.