Rugby CLH & CLX300 + CLC Móttakari
390.000 kr. m/vsk
CLH & CLX300 + CLC Móttakari | |
Virkni | Sjálf jafnandi láréttur & stillanlegur halli á tveim ásum |
Laser flokkur | Flokkur 1 |
Laser típa | |
Nákvæmni | ± 1,5mm á 30m** |
Sjálfjöfnunar geta | ± 6° |
Hallageta | ± 8% |
Smart halli (leitar uppi móttakara) | Já |
Snúningur | 10, 15, 20 rps |
Hlutasnúningur | – |
Lóðpunktur | – |
Svefn stilling | – |
Hám. drægni (Ø) – RE120 | – |
Hám. drægni (Ø) – RE120G | – |
Hám. drægni (Ø) – RE140/160 | 1.350 m |
Hám. drægni (Ø) – RC400 fjarstýing | – |
Hám. drægni (Ø) – CLC Combo fjarst. | Combo 600m |
Hám. drægni (Ø) – CLC Combo | 1.350 m |
Notkunartími (Li-Ion rafhlöður) | 50 tímar** |
Notkunartími (Alkaline rafhlöður) | – |
Hitasvið í notkun | -20 til +50°C |
Hitasvið í geymslu | -40 til +70°C |
Vatns og rykvörn (með og án rafhl.) | IP68/MIL-STD-810G |
Ábyrgð | 5 ár, engin kostnaður*/2 ár við fall af þrífæti |
*Sjá „PROTECT by Leica Geosystems General Terms & Conditions“ fyrir nánari útskýringar (á ensku). | |
**Miðað við 25¨C, notkunartími er háður umhverfisaðstæum. Öll uppgefin gildi á CLH, CLA og CLI laserum eru háð hugbúnaðaruppfæslum. |
Only 1 left in stock
Description
Þetta er stakur CLH með CLX300 hugbúnaðaruppfærslu. Kemur með CLC Combo móttakara og harðri tösku.
CL laserarnir eru fyrstu uppfæranlegu laserarnir sem Leica býður uppá. Hann fær um 8% halla á báðum ásum* er með „slope catch“ sem gerir honum kleift að fynna móttakarann og stilla sig inn á þann halla*.
*Fer eftir hugbúnaðaruppfærslum
Típa/Uppfærsla | CLH Grunn Típa | CLX 200 Uppfærsla | CLX 300 Uppfærsla | CLX 400 Uppfærsla |
Virkni | Láréttur geisli | Láréttur geisli & Handvirkur halli | Láréttur geisli & Innstillanlegur halli í einn ás. | Láréttur geisli & Innstillanlegur halli í tvo ása. |
Halli | Nei | 1 ás, handvirkur halli upp að 8% (Sýnir ekki halla á skjá) | Inn stillanlegur halli í gráðum á 1 ás, Hálf-sjálfvirkur upp að 8% (Sýnir halla á skjá) | Inn stillanlegur halli í gráðum á 2 ásum, Hálf-sjálfvirkur upp að 8% (Sýnir halla á skjá) |
Notkun | * Steypu & Form-uppstilling * Hæðar athuganir & Færsla mælipunkta * Jarðvinna |
* Innkeyrslur & rampar * Hægt að stilla inn á óþektan halla (Slope Catching & Monitoring) |
* Innstillanlegur halli í gráðum á X eða Y ás: Innkeyrslur & rampar | * Innstillanlegur halli í gráðum á X og Y ás: Innkeyrslur & rampar |