CLX500 Hugbúnaðaruppfæsla – Varanleg

36.200 kr. m/vsk

SKU: 6012291 Category: Tags: ,

Description

Þetta er uppfærsla fyrir CLA laser í CLX500.
CL laserarnir eru fyrstu uppfæranlegu laserarnir sem Leica býður uppá. Hann er um margt líkur CLH en heftur umfram hann að geta varpað lóðréttum punkti upp í standandi stöðu og hægt er að leggja hann niður og varpa lótréttri línu.

 

Basic** CLX200 CLX300 CLX400 Basic** CLX250 CLX500 CLX550 CLX600 CLX700
Lágréttur geisli
Sjálf réttandi ±6°
Nákvæmni ±1,5 mm á 30 metrum
Snúningshraði 10 RPS
Spar-snúningshraði 7 RPS
Endingatími rafhlöðu 50 klst.
Hámarks viðvörun ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔*
Haus „stall“ viðvörun
Hitaviðvörun 50°C
Snúningshraði 0, 2, 5, 10, 15 RPS
Hitastigs stjórnun. 2°C, 5°C off ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔*
Geislamaski ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔*
Handvirkur tvöfaldur halli 8% ✔* ✔* ✔*
Einfaldur, hálfsjálfvirkur halli, stillanlegur 8% ✔*
Tvöfaldur, hálfsjálfvirkur halli, stillanlegur 8% ✔* ✔*
Einfaldur sjálfvirkur halli, stillanlegur 15%
Tvöfaldur sjálfvirkur halli, stillanlegur 15%
Sjálfvirk samstilling ása ✔* ✔*
„Slope catch“ Mótakaraleit / Læsing á halla ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔* ✔*
Slillanlegur á vinnusvæði ✔* ✔* ✔* ✔* ✔*
Leggjanlegur / Lóðréttur geisli
Grípur geisla / Maskaður geisli 10°, 45°, 90° ✔* ✔* ✔* ✔*
* CLC Combo móttakarinn er nauðsynlegur til að nota eða breyta þessum möguleikum
** Hugbúnaður sem fylgir vélbúnaði